Hljóðver - Tæknibúnaður

101derland hljóðverið er til húsa að Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík. Í hljóðverinu eru 4 herbergi sem hægt er að leigja út fyrir hljóðupptökur, hljóðblöndun og masteringu.

 Tæknibúnaður:

- Hljóðkort: Apogee.

- Formagnarar: BAE og Vintage Focusrite.

- Hljóðnemar: Neumann, AKG, Berg Audio (custom built).

- Hátalarar: Adam Audio, Genelec, Yamaha.

- Synthesizers, harðbúnaður og smældutæki: Roland, Dave Smith, Moog, Rhodes,  Eventide.

- Hljóðfæri: Mikið úrval gítara (Fender, Gibson), bassa (Fender) og rafmagnspíanó.

- Tenglar milli herbergja.

- Fyrsta flokks aðstaða og innréttingar til hljóðvinnslu með hljóðeinangrun.

Hljóðverið var byggt árið 2016 og er nú þegar orðin miðstöð framleiðslu á íslenskri popptónlist í fremstu röð.

Nánari upplýsingar um verð og bókanir: info@101derland.com

Æfingaaðstaða til leigu

101derland býður upp á hljóðeinangruð herbergi til útleigu að Hverfisgötu 105. Hentar þetta einkum hljóðfæraleikurum, söngvurum og smærri tónlistarhópum (í mesta lagi þrír að æfa).

Leigt er út í 1-4 klst., og kostar 2000 kr. á klst. fyrir einn en 3000 kr. á mann fyrir tvo eða fleiri.

Hægt er að bóka með minnst eins dags fyrirvara.

Vinsamlegast komið með eigin statíf. Hljóðverið er leigt út alla daga nema sunnudaga milli kl. 9-13.

Athugið að ekki er leigt út fyrir hljómsveitaræfingar.


Bókanir: info@101derland.com eða með SMS í síma 866-4595.

Herbergi 2 á Hverfisgötu 105

Herbergi 2 á Hverfisgötu 105