Les Fréres Stefson er plötuútgáfa sem var stofnuð árið 2012 af hópi skapandi tónlistarmanna. Meðal listamanna má nefna Sturlu Atlas, Joey Christ, Loga Pedro, Young Karin, Flóna og Birni.

Heimasíða LFS

LFS á Facebook